komin aftur
já er það ekki ljúft, endurlífgaði atvinnuleysisbloggið sem er nú fæðingarorlofsblogg en er að sjálfsögðu komin í barnalandsfílingin. Nú geta vinir mínir sem sagt fylgst með henni Ísold.
En aldrei að vita nema ég láti hálfkláraða skáldsögunna flakka í leiðinni.
Og svo á ég afmæli á morgun ég hreinlega get ekki beðið úha, ég hlakka svo til þeir sem vilja halda upp á það geta farið á dubliners og fengið sér einn dökkann og drukkið mína skál.
En aldrei að vita nema ég láti hálfkláraða skáldsögunna flakka í leiðinni.
Og svo á ég afmæli á morgun ég hreinlega get ekki beðið úha, ég hlakka svo til þeir sem vilja halda upp á það geta farið á dubliners og fengið sér einn dökkann og drukkið mína skál.
Ummæli