föstudagur, 22. júní 2007

godir dagar i provence og mauradisko

vid hofum thad gott her gott vedur endalaust, dyralifid verdur ahugaverdara med hverjum deginum. Isold horfir a maura og talar vid tha, nema hvad ad hun drap einn an thess ad blikna og segir hatt og snjallt "eg drap maurinn" sidan "allt i lagi nuna, hann bara lullA" thad er horft a mumin ut i eitt og husid okkar meira ad segja kallad muminhusid af Isold::: thad er ekki svo fjarri lagi thvi huseigandinn a antik muminbrudur fra aesku sinni i husinu...geggjad flottar. Nu svo eru lika edlur her, sniglar og svo audvitad fjarans moskitoflugurnar sem finnst eg svona serstaklega gomsaet. Forum aftur a strondina og i thetta skiptid lek isold a alls oddi i sjonum.
Karolina vard sex manada a kvennadaginn og thvi var fagnad medal annars med ad foreldrarnir foru romo ut ad borda i Aix en Provence. Karolina er ad staekka thvilikt fa ljost har og er vid thad ad fara skrida... vill flyta ser kannski adeins um of ad verda stor.
gleymdi ad vid hlustum lika endalaust a nyja abbabbabb diskinn og tha meira(maura) disko sem er algjor snilld!!!!!!

fimmtudagur, 14. júní 2007

Isold og Moa fara a campingnetid i thorpinu

Her erum vid i godum gir forum a strondina i Cassis sem er algjor paradis, sjobadid var dasamlega hressandi. Isold vildi helst moka; hitinn er frekar stigandi en i dag er vel theginn vindur og pinu skyad. hins vegar tholi eg hitann mun betur en sidasta sumar thegar eg var olett. Isold er geggjad ad fila sig og spilar a munnhorpu;)

laugardagur, 9. júní 2007

allt i fina i kina

hef ekki tima fyrir mikid bladur auk thess sem lyklabordid er allt of syrt.
Vid komumsttt heil i sveitaodalid sem er heimili okkar nu um stundir. Isold er farin ad segja bonjour og cava
Karolina er thvilikt aest i ad borda mat og annars nokkud satt. liklega um 30 STIGA HITI en baerilegur vegna mistralsins(gustsins)
buin ad skoda heimili mitt gamla og heimsaekja nagranna sem kynntust mer jafnlitillri og K.
annars er bara fint ad slaka a og lifa franska lifinu....solarkvedjur

mánudagur, 4. júní 2007

súkkulaði flugferð

svona rétt áður en maður fer í sveitina. Flugferðin í gær gekk vel en hins vegar var Ísold með þvílíkan galsa að ég hef aldrei vitað annað eins. Ég veit ekki hverjum datt í hug að hafa flæðandi súkkulaði um alla flugvelli. Í dag verður sko ekkert súkkulaði í lestinni takk fyrir. Karólína var reyndar vakandi alla ferðina. Coralie var að koma au revoir

i love PARIS in the summer

lalíla, sit hér í penthouse íbúð með stórfjölskyldunni, tvær litlar dömur sofa inn í herbergi. Af svölunum sé ég parísarþök og litla strompa í bastilluhverfinu og í beinni sjónlínu glitrar eiffelturnin eins til að blikka mig og segir Bienvenue Mohei. Mitt fyrsta verk þegar ég kom var að heyra í æskuvinkonu minni sem ætlar að hitta okkur í morgunsárið áður en við hoppum í lestina niður til aix.

föstudagur, 1. júní 2007

geðþekk litla systir söngfuglsins

Karólína fína fékk einkunina Mjög geðþekk og fín í sexmánaða skoðun sem var flýtt vegna fyrirhugaðs ferðalags. Hún sýndi allar sínar listir listavel hjá lækninum og brá ekki svip þegar hún fékk sprautu s.s. sannur víkingur.
Ísold söngfugl er voða kát þessa daganna, hún er alltaf að telja alla upp í stórfjölskyldunni og segir síðan "allir saman". Hún er dugleg að syngja og finnst voða gaman að dansa við litlu systur við abbababbtónlistina, kyssa hana og lesa fyrir hana( hvort sem er auglýsingabæklinga eða mústafa). Karólína brosir breitt til systur sinnar við þessi uppátæki hennar og finnst hún greinilega fyndin. Það verður skemmtilegra með hverjum deginum að fylgjast með samspilinu á milli þeirra, Ísold vill alltaf vel þó knúsin hennar geti verið harkaleg, hún er ekki alveg í postulínsdúkkugírnum eins og við vorum með frumburðinn okkar.
við foreldrarnir erum að farast úr fullorðinssjúkdóminum, stressi. Það gerir auðvitað lítið gagn en ýmislegt þarf að klára áður en stigið er upp í járnfuglinn á leið suður á bóginn. Í gær rakst ég á dagbók frá því fyrir sextán árum sem sannar að ég hafi verið gelgja...og ég sem hef alltaf haldið fram að ég hafi verið fremur skynsöm ung stúlka....ég verð að fara brenna þessa dagbækur.

af samyrkjubúinu þá eru kertastjakar komnir í gluggann og mér sýndist ég sjá kvennmann, úlalahhh!