Bækur í kassa, nú er ég í óða önn að pakka bókum mínum í kassa vegna tilvonandi flutnings til útlanda. Þetta er nokkuð undarleg tilfinning mér finnst eins og ég þurfi að kyssa hverja einustu bless því ég veit í raun ekki hversu langt er þangað til ég sé þær aftur.
Þó þetta séu aðeins efnislegir hlutir þykir mér ósköp vænt um þær, margar hverjar eru gjafir frá pabba sem auka enn á gildið.
annars er ég að æfa litla gríslinginn á að vera ein á teppinu að leika sér en nú er hún að verða brjáluð so see you later
Þó þetta séu aðeins efnislegir hlutir þykir mér ósköp vænt um þær, margar hverjar eru gjafir frá pabba sem auka enn á gildið.
annars er ég að æfa litla gríslinginn á að vera ein á teppinu að leika sér en nú er hún að verða brjáluð so see you later
Ummæli