fimmtudagur, 19. maí 2005

'Eg er nú ekki mjög stressuð manneskja svona yfirleitt, en einstaka sinnum er eins og stressið komi aftan að mér. Þá er eins og stressið setjist á axlirnar og ég fæ líka tilheyrandi höfuðverk. mórallinn með þessu er að sleppa því að stressa sig yfir vandamálunum. Við erum sem sagt að setja íbúðina okkar á sölu.
Litla skinnið er búin að uppgötva lyklaborð situr hjá mér og vill helst skrifa þessa færslu fyrir mig.
en í gær tók hún þátt í fjölskyldumyndatöku við Holtagerðið, þar var la familia og 'Isold fékk heiðurinn af því að vera fyrsta langömmu/afa barnið á svæðinu. En mér tókst að vera elsta og lægsta barnabarnið, frekar ósanngjarnt að allir litlu krakkarnir semég passaði séu nú að minnsta kosti höfðinu hærri en ég.

0 ummæli: