fimmtudagur, 26. maí 2005

Jæja fótbrotni fótboltakærastinn er kominn í göngugifs, bjart er í veðri og allt virðist líta betur út Nokkuð margir hafa skoðað íbúðina nú er bara að bíða og sjá. Í gær var ég svo að kanna íbúðir í þýskalandi, en ég verð eiginlega að vera með orðabók mér við hlið því ég var latur menntaskólanemandi, valdi frönsku og fékk frjálsa mætingu.

0 ummæli: