sunnudagur, 10. júlí 2005

komin heim, lestin á leið á flugvöllinn var stoppuð vegna grunsamlegs pakka, ég fékk risastórann kökk í hálsinn, óhugnarlegt.
loksins búin að taka upp úr töskum og koma aðeins meiri reglu á heimilishaldið.
búin að fara í skemmtilegt Japís partý, skoðaðar myndir og hlegið dátt.
búin að borga himinhátt verð til að sjá D. Roth í listasafni Rvíkur.
er í þessu að hlusta Dongs of sevotion með smog og á výnil, gaf Arnari hana einu sinni
í jólagjöf. yndisleg plata.
bara smá stöðutékk

0 ummæli: