sunnudagur, 3. júlí 2005

Stal þessu prófi af Valdísarbloggi,og í því byrjaði einmitt lag með Tav Falco and the Panther burns... þvílík tilviljun.

Ride
You Are... Ride.

You are young at heart and full of energy. You are
talented but very modest. You are happy go
lucky and care free. You have learned to take
the good with the bad and you just accept life
for being what it is. People tend to be envious
of you, That's only because they don't
understand you and they just want some of what
you have. There's no task too hard for you and
you excel at pretty much everything you try to
do. You have a playful personallity and a
beautiful inner soul.


what Creation Records band are you? (complete with text and images)
brought to you by Quizilla

Rakst á eina eða fleiri Ride plötur í röðuninni miklu.

4 ummæli:

LJÓTA LEIRSKÁLDIÐ sagði...

ofurpersónulegtafablogg ! hvenær er von á ykkur heim eða að minnsta kosti þér Ísold þó þau gömlu
megi fylgja með, ég fékk í gær afarfína mynd af
okkur
afarfínn : er skýrt í orðabókum sem afi og Ísold fín
og svo keypti ég mér DVDspilara og gæti því sýnt
þér bíómynd

ALL POWER TO THE BABIES !
BABY POWER

Valdís sagði...

En skemmtileg tilvijun! Kannski að maður fari að grafa upp Tav Falco einhvers staðar... Tina the Go-Go Queen:)

pipiogpupu sagði...

við komum pa fredag om aften, vorum að koma úr göngutúr í svaka hita, ísold farin að segja mama og baba hvað svo hún meinar með því

Nafnlaus sagði...

hey ég er líka RIde...fyndið því ég hef aldrei heyrt í þeim....skerí kannskí líka bara...ilmur