miðvikudagur, 31. ágúst 2005

hvað er þá eftir....setja í gám, fara aftur til tannlæknis, fá alls kyns pappíra, halda partý, hitta vini, koma í veg fyrir að sumir fari í veiðiferð, pakka í ferðatöskur, fá lykil að íbúð úti, kveðja fjölskyldu....og svona stúss. Er hægt að binda fyrir alla lausa enda já ég bara spyr.

1 ummæli:

blaha sagði...

ekkert mál að loma í veg fyrir veiðiferðir, bara að bjóðast til að greiða tap. Ef einhver er að fara í veiðiferð og sér fram á að veiða 12 stykki 3-5 punda laxa, 25 væna silunga og einn risalax þá er bara að reikna út kíloverð á þessu og skrifa tékka. done deal.