jæja ég hef nú verið svolítið slöpp um helgina og því hef ég tekið því rólega. Ég hef reyndar sokkið skammarlega djúpt í heim tölvuleikja og gleymt mér svo tímunum skiptir. Menningarnóttin fór þannig eiginlega framhjá mér. Kommúnulífið fer okkur ágætlega, þetta er farið að líkjast tilsammans. Eins og er er ég að reyna að forðast sunnudagsþunglyndisdagskránni á rúv.

Ummæli

Vinsælar færslur