mánudagur, 8. ágúst 2005

skandínavískt þunglyndi

fullorðins líf uhh, þvílíkar ákvarðannatökur undafarna daga. Hef farið í gegnum all flestar eignir mínar undanfarið, eitthvað fer í kassa út en mikið var losað.
Já þvílíkt dót sem safnast í kringum mann. Nú erum við búin að láta af hendi heimili okkar og enn á ný er ég að flytja (gróflega talið þá í þrettánda skiptið og 3ja skiptið á milli landa). Ég get ekki sagt að flutningar séu mitt uppáhald en samt þrauka ég nú þetta yfirleitt. Svo er mánuður þangað til við förum, úff.

0 ummæli: