fyrir tha sem fylgjast enn med.
Tha er lifid a Danziger alveg baerilegt, husgognin hrannast inn og nu sidast heill svefnsofi. Hann tharf ad sjalfsogdu ad setja saman eins og allt fra Ikea, sem er vist heljarthraut. Thad er adeins tekid ad kolna. Isold farin ad vera i flispeysum og hufum. Vid hofum enn ekki stigid i vestur-Berlin en aetlum ad gera okkur dagamun a morgun og fara i Dyragardinn sem er i vestri. Hverfid okkar er ansi indaelt ad mer finnst, aragrui ad bornum, leikvollum. vid utidyrnar eru kaffihus og veitingahus, a naesta horni er bio frisch- supermarkadur og hjolaverkstaedi handan vid hornid. Thad er her sannarlega allt til alls.Husvördurinn okkar Herra Hamar hjalpar til vid allt fra thyskukennslu(hann talar ansi skyrt) og til thess ad gera a gat a beltid hans Arnars. Vid hlidina a okkur byr verndarengillinn Diana, hun er amrísk og er bodin og buin til ad tulka fyrir okkur. Baudst til ad hringja i leigjendasamtökin thegar Iskapurinn var Kaput og laetur okkur fra utprent ur tolvunni sinni um kvikmyndahatidir og annad sem gerist her i borg.
Eg mun skrifa oftar thegar netid kemst a og eg verd hressari.
Tha er lifid a Danziger alveg baerilegt, husgognin hrannast inn og nu sidast heill svefnsofi. Hann tharf ad sjalfsogdu ad setja saman eins og allt fra Ikea, sem er vist heljarthraut. Thad er adeins tekid ad kolna. Isold farin ad vera i flispeysum og hufum. Vid hofum enn ekki stigid i vestur-Berlin en aetlum ad gera okkur dagamun a morgun og fara i Dyragardinn sem er i vestri. Hverfid okkar er ansi indaelt ad mer finnst, aragrui ad bornum, leikvollum. vid utidyrnar eru kaffihus og veitingahus, a naesta horni er bio frisch- supermarkadur og hjolaverkstaedi handan vid hornid. Thad er her sannarlega allt til alls.Husvördurinn okkar Herra Hamar hjalpar til vid allt fra thyskukennslu(hann talar ansi skyrt) og til thess ad gera a gat a beltid hans Arnars. Vid hlidina a okkur byr verndarengillinn Diana, hun er amrísk og er bodin og buin til ad tulka fyrir okkur. Baudst til ad hringja i leigjendasamtökin thegar Iskapurinn var Kaput og laetur okkur fra utprent ur tolvunni sinni um kvikmyndahatidir og annad sem gerist her i borg.
Eg mun skrifa oftar thegar netid kemst a og eg verd hressari.
Ummæli
Hef heyrt að svefnsófar frá Ikea séu hreynt brjálæði að setja saman, vonandi gengur það vel og líði þér sem best. Við Maggi hugsum mikið til ykkar. Þura