komin med heimili, jibbí

Erum buin ad fa ibud a leigu a Danzigerstrasse numer 17, takid eftir thad er lukkutalan. Thetta var onnur ibudin sem vid skodudum, hun er a besta stad i hjarta Prenslauer Berg. Thetta er algjor luxusibud med gammeldags vidarbordum a golfum, tvö ristastor herbergi, rumgott eldhus med innrettingu og finum iskap og eldavel, badherbergi med badkeri. Vid erum afskaplega glöd med fenginn. Thad reyndist thrautinni thyngra ad tala vid leigusalann en loks skildist honum ad vid vildum hana. En thar sem vid vorum ekki viss hvort hann hefdi skilid okkur tha fengum vid hjalp formanns Islendingafelagsins. Sa er buin ad reynast okkur frabaer haukur i horni og kom hann tha med okkur lengst ut i uthverfi ad skrifa undir samninginn. Leigusalinn virtist treysta okkur thad vel ad hann let okkur hafa lykla tho ekkert hefdum vid borgad. Heidursmannasamkomulag var gert um ad leigan yrdi greidd i dag th.e. daginn eftir.
Dagurinn i dag for sem sagt i thad ad stofna bankareikning,skra okkur i hverfid og borga leigu. Ad sjalfsogdu var thad meira en ad segja thad, til ad stofna reikning tharf ad skrifa undir otrulega marga pappira og vid thjonustufulltruan urdum vid ad tala thysku....thvilikt. Svo var stefnt a burgeramtid thar sem sost var eftir einum stimpli, thad tok timan sinn. Komum inn i austur evropska byggingu og numer 35 blasti vid, vid fengum numer 121.....eftir sirka 2tima komumst vid inn a skrifstofu thar sem brjostgoda skrifstofudaman skrifadi inn i tolvunna nofnin okkar og nyja heimilisfangid og stimpladi svo litid snifsi. Jaeja tha var naesta verkefni ad redda peningum fyrir leigu, thad er sko engin kreditkorta frenzía her i austri, adeins geld. Svo ad vid fraestum af thremur kortum fyrir leigu og tryggingu. ufff hjartad er rett svo ad komast upp ur buxunum.
I gegnum thetta allt sat Isold i kerrunni sinni lek ser, svaf, bordadi, dadradi vid önnur börn. Thvilikt barn sem vid eigum hun er alveg dasamleg.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Til hamingju, til hamingju, til hamingju. Þetta hljómar dásamlega. Það er gott að Berlín tekur svona vel á móti ykkur. Og ekki spillir fyrir að húsið sé númer 17 ;o) Bestu kveðjur af Lokastígnum. B & Þ
Nafnlaus sagði…
Viltu skrifa fullt heimilisfang þannig að það sé hægt að senda ykkur bréf. Þura
17 er besta talan!
hlakka til að ganga upp fimm hæðir og sofa í fína svefnsófanum!

Vinsælar færslur