mánudagur, 3. október 2005

Svefnsofinn settur saman af undirritadri, hafdi eg enga tholinmaedi til ad bida eftir husbondanum sem var ad afla med skriftum. Tok mer skiptilykil i hönd og setti saman fjorar nidthungar hlidar saman(engra sexkanta thörf i thetta skiptid en thökk fyrir lanid), a thaer var svo aklaedi smokkad. A sofann eru strax komnir gestir flottafjolskylda fra schonhauser. Thau eru ad bida eftir appelsinugulri ibud a kuglerstrasse.
Isold og fjölsk foru i dyragardinn saum öll dyrin hans Noa, Isold var nu ekkert serlega upprifin,var mest ad skoda mannfolkid. Eg var otrulega hrifin af flodhestunum einn faeddur 1956,Otrulegt ad sja tha i vatninu their virtust svo lettir, sneru ser a alla kanta og dilludu rassinn i att ad ahorfendum. Aparnir fremur thunglyndir nema sa sem aeldi fyrir framan okkur og at sidan upp aeluna. Pandabjörnin vann kruttakeppnina en svartbjörninn gedveikrarkeppnina( var algerlega ad rusta einni lugunni tharna) og svo saum vid wascherschwein.... eg vissi ad Saesvin vaeru til, eg vissi thad eg vissi thad. Annars var ljonid i brjaludu skapi aepti og aepti eins hann vaeri ad leika i lionauglysingu eda Metro-Goldwyn-Mayer.

3 ummæli:

Greta sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
AnnaKatrin sagði...

elsku Móa, fylgist með í laumi í vefheimum og sendi ykkur strauma. Bið að heilsa. ak

baldur sagði...

Madur kannski kíkir betur á tennan sofa vid tækifæri :)