
þýskur raunveruleiki;
Við mæðgur sitjum nú við eldhúsborðið og maulum piparkökur sem keyptar voru í bíómarkaðnum. 'Eg er ekki frá að komið sé smá jólaskap í okkur. 'I dag fóru mamma og Júlían það var eins og við manninn mælt en ég varð pínu leið og mædd fannst allt í einu voða tómlegt og kalt í stóru borginni.
Ummæli