mánudagur, 23. janúar 2006

17 stiga frost úti

Jólagjöfin í ár hérna megin við gömlu járngluggatjöldin er ekki plasmasjónvarp heldur diskókúla. Við fengum eina slíka frá fjölskyldunni á Kugler sem hefur nú fengið sinn sess í íbúðinni. Reyndar eru núna tvær diskókúlur á þessum 70 fermetrum, ein erum við með í geymslu fyrir framsækinn ungan íslenskann listamann og er eiginlega meira diskóviti. Þessi nýtilfengna settum við svo upp inn á baði þannig að nú getur draumur minn um diskóbað orðið að veruleika.
Annars fórum við á kreisí tónleika með The posies, sem ég fíla helvíti vel eftir þetta kvöld. Litla daman okkar var pössuð af íslenskri próffesíonal barnapíu. En áður en við fórum komum við við á Islandisher strasse og hlustuðum á rokk og nú er eftirfarandi lag með norsku hljómsveitinn Turbo negro orðið mitt uppáhaldslag minnir mig á heimahaganna;).
City, City of Satan
City, City of Satan

Oh let me tell you about a city known as Satan
City, City of Satan
Where all the people look so good you gotta hate them
City, City of Satan

But when you feel it and your blood runs hot
You gotta keep on rockin, give it what you got
In the City, City of Satan
City, City of Satan

A thousand years of lies and still they gotta fake it
City, City of Satan
You gotta wear a mask if you wanna make it
City, City of Satan

But when you feel it and your blood runs hot
You gotta keep on rockin, give it what you got
In the City, City of Satan
City, City of Satan

You don't really wanna go there
You dont really wanna make it, go home
Put your make up on, make your hair real pretty
And meet me tonight down in Satan's city

Oh Satan's City boy I gave you all my leather (yes I did)
Oh Satan's City man you gave me stormy weather

But when you feel it and your blood runs hot
You gotta keep on rockin, give it what you got
In the City, City of Satan
City, City of Satan
Everybody now!
City, City of Satan
Everybody now!
City, City of Satan

You dont really wanna go there
You dont really wanna make it, go home
Put your make up on, make your hair real pretty
And meet me tonight down in Satan's city

Spend the night forever!

Ooooh-ooh-ooh woo-ooh x8

2 ummæli:

tinna kirsuber sagði...

Jesús minn almáttugur! Og hérna á Fróni er maður að barma sér yfir 4 stiga frosti... Á svo ekkert að láta sjá sig á msn-inu???

pipiogpupu sagði...

ísland er við karabískahafið,mætti halda