Af afspurn, hef ekki heilsu í miklar útivistir enn, þá er hrikalega kallt úti. Eins og að ganga í frystikistu sagði Arnar. Æi ég er hætt við öll fögru fyrirheit mín; vera dugleg í leikfimi og svoleiðis. Ég ætla bara að hanga inni( eins og í fyrra því ísold mátti ekkert fara út og ég treysti mér ekki heldur) undir teppi, drekka kakó og vonast bara til að síminnkandi matarbyrgðir komi til móts við hreyfingarleysið. Janúarbyrjun hér er soldið grá og skap mitt líka....það hlýtur að batna einhvern tímann í mars apríl.

Ummæli

Þura sagði…
Vorið kemur bráðum.

Vinsælar færslur