miðvikudagur, 25. janúar 2006

á afmælisdegi bróður míns

Fór ég í diskóbað, hlustaði á nýju cat power, las tvö viðtöl á þýsku. Hið fyrra við reese whitherspoon skildi ég eiginlega allt saman en hið síðara við hinn fjallmyndarlega luke wilson skildi ég eiginlega ekkert í(hefur ekkert með eðlishyggju að gera enda er ég algerlega mótfallinn henni). En hvað um það þá er minna frost í dag en í gær og mamma náði mér algerlega niður á jörðina með allt. Þannig að ég er bara sátt í frostríkinu. Já og til hamingju með daginn minn kæri bróðir.

1 ummæli:

julian sagði...

takk fyrir moa