Ég er nú bara drullulasin hérna heima með sjálfgreinda hettusótt sem byrjaði í smá kvefi okkar mæðgna, stutt ferð út í prússneska fimbulkuldann gerði það að verkum að mér hríðversnaði. Vorkenni sjálfri mér auðvitað heilmikið og lít ekkert sérlega vel út. Setti inn nokkrar jólamyndir og stefnan er að setja áramóta og afmælismyndir á næstu dögum.

Ummæli

Vinsælar færslur