laugardagur, 11. febrúar 2006

Ísold í heimaleikskólanum


Ísold í heimaleikskólanum
Originally uploaded by pipiogpupu.
Eigum erfitt með að komast í gegnum pappírsfrumskóginn til að koma Ísold í leikskóla og er hún því í heimanámi(sem þykir mjög fansí í útlöndum). Setti inn myndir af einasta nemandanum á Danzigerborg að lita.

4 ummæli:

blaha sagði...

hæ þetta er vaka

kvoldmatur sagði...

Eru litirnir eins og ís í laginu? Það er örugglega mun skemmtilegra að teikna með ís en með tréblýant.

pipiogpupu sagði...

eins og mýs reyndar en voða sætt

Stella sagði...

Er stíf dagskrá á heimaleikskólanum? Mikið er hún Ísold annars dugleg að lita með þessum skemmtilegu litlum.