mánudagur, 13. febrúar 2006

u-bhf Eberswalder strasse


u-bhf Eberswalder strasse
Originally uploaded by pipiogpupu.
Við tökum ekki bara myndir af barninu þó hún sé endalaus uppspretta myndefnis. Tók nokkrar myndir af hverfinu í gráum litum því þó sé orðið frostlaust þá er enn vetrargrámi yfir öllu saman og jafnvel svolítið ófókuseruð stemning í gangi.

1 ummæli:

kvoldmatur sagði...

Gaman að sjá stemminguna í Berlín