lederhose
Nú er undirbúningur fyrir Írlandsferð á fullu en ég gaf mér smá tíma til að mynda barnið(hef verið beðin um myndir tvisvar í draumum. Ég hlýði því þessum draumadísum). Ísold er greinilega orðin fremur þreytt á þessum módelstörfum endalaust og nennti því ekki mikið að sitja fyrir. Með útsmogni náði ég þó nokkrum góðum sem eru á flickr myndasíðunni minni. Ég hvet því alla til að skoða myndirnar, ekki á hverjum degi sem maður ber alvöru lederhosen augum, eða hvað? læt heyra í mér áður en hinn mikli st. patricks day rennur upp!! En hér eru Marsmyndir
Ummæli
FZ