fimmtudagur, 27. apríl 2006

sæt coccinella


sæt coccinella
Originally uploaded by pipiogpupu.
Yndislegt veður í Berlín undafarna daga. Í dag var pínu vott en við létum það ekkert á okkur fá enda haldin miklu voreirðarleysi. ísold fékk þá loks tækifæri á að nota fína pollagallann frá ömmu og afa á Sólvöllum. Ég tók svo nokkrar myndir af herleg-
heitunum sem eru á myndasíðunni.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Æ. hvað ég er yndislega sæt í fína gallanum!! kveðja amma Bryndís

Edilonian sagði...

Jii dúdda mí, ekki slæmt að leika sér að svona stórri maríubjöllu;o)

blaha sagði...

Núna skil ég, það er ekki nema helmingurinn eftir af barninu! Kossar frá heimlandinu