prakkari eða sjóræningi


prakkari eða sjóræningi
Originally uploaded by pipiogpupu.
Jæja ungfrúin farin að færa sig upp á skaptið, fjörið endalaust þannig við höfum varla við litla sjóræningjanum. Svipinn setur hún upp þegar hún er að stríða okkur eða vill ekki hlýða!

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Það verður gaman að fylgjast með fjörinu í henni í framtíðinni.
Amma Bryndís
Edilonian sagði…
Já hún getur þetta ennþá...hvað var hún aftur gömul þegar hún byrjaði á þessu..varla komin heim af fæðingardeildinni eða hvað;o)
Tinna Kirsuber sagði…
Færðu ekki sms í símann þinn þarna úti Móa?
fögur sjóræningjaprinsessa eins og ég ætlaði alltaf að verða

Vinsælar færslur