föstudagur, 14. júlí 2006

Kaldidalurinn

er besta lækning fyrir urban chlostróphóbíu og hornréttu óþoli á háu stigi. Ég mæli því með grjóti, auðn, köldum ferskum vindi og útsýni yfir nokkra jökla. Var eiginlega búin að steingleyma því að ég get alveg gædað!!!

0 ummæli: