Ísold í kápu af mömmu sinni

Nú erum við Ísold í óða önn í haustverkum, tíndum rifsber ásamt Þorgerði og gerðum síðan rifsberjahlaup. Nú svo erum við að bíða eftir nýju húsnæði þannig að við erum að fara í gegnum alls kyns dót, fundum kápuna mína síðan í Róm þarna um árið. Í dag var svo Ísold í umsjá Langaafa og langaömmu á meðan ég fór í læknisskoðun. Langaafi gekk með dömuna um alla Norðurmýrina.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
En gaman að sjá nýjar myndir.
Algjör dúlla, litla prinsessan.
Kveðja Amma á Sólvöllum
Nafnlaus sagði…

ég er á íslandi eins og er og þætti mjög gaman að fá að hitta ykkur áður en ég fer aftur út til berlín
Móa sagði…
er í síma 8221703, láttu heyra í þér:)

Vinsælar færslur