Helsti stuðningsmaður hvalveiða á heimilinu
er hún Ísold Thoroddsen. Þegar faðir hennar kom frá Færeyjum í vikunni kom hann með grindhvaltuskudýrið Odda sem er víst algengt leikfang hjá litlu frændum okkar. Ísold neitar hins vegar að kalla hann Odda heldur kallar hún hann namminamm, s.s. sannur íslendingur hér á ferð. Paul Watson mun þurfa að vara sig á ungu kynslóðinni þegar hann kemur á gúmmíbátnum næsta sumar.
Ummæli