framtíðarveðurspár

í dag var ég einstaklega óhress svona líkamlega fannst bara að ef ég hreyfði mig um millimeter myndi barnið sleppa út ekki nóg með það þá virðist andleg heilsa mín ekkert þola svona álag neitt sérstaklega vel. Hins vegar virðist ég oft vera óhressari þegar lægð er aðvívandi hvað þá stormlægð...skyldi ég vera með lítinn veðurfræðing í maganum.
Það er öruglega mjög hentugt að eiga slíkan að, maður skipuleggur fríin sín betur eftir veðrinu og lendir ekkert upp á heiði í aftakaveðri. Nú svo ef Ísold gerist endurskoðandi verður efri árunum okkar borgið.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
já ef maður gæti nú bara ráðið hvað börnin manns verða..
Nafnlaus sagði…
thanx for caring!

mark kozelek

Vinsælar færslur