laugardagur, 25. nóvember 2006

pönkfamilí

You Are "Tearful"

Já við erum soldið lúin fjölskyldan þessa daganna, ég orðin kas, Arnar á pensilíni og Ísold leiddist þessir aumu foreldrar sínir. Reyndar byrjaði helgin bara vel, við kíktum á tónleika Benna hemm hemm í tólf tónum í gær því ungviðið þarf að venjast lífstílnum. Nú svo í morgun var skemmtilegt morgunkaffi hér í mýrinni með mágkonu minni og familí. Það ótrúlega gerðist að mér tókst að versla nokkrar jólagjafir(vonandi næ ég fleirum fyrir útgáfudag) en takmarkið í ár er að taka sem minnst þátt í eyðslukapplaupinu.

2 ummæli:

blaha sagði...

þú gleymdir að minnast á matargestina, ekki gáfulegt að gleyma einmitt því fólki sem les bloggið manns.

pipiogpupu sagði...

já ég gleymdi ykkur ekkert þið eruð bara eins og heimiliskettir í okkar huga, en þakka skemmtilega kvöldstund þar sem mínar hárgreiðslur í gegnum tíðina voru aðalhlátursefnið;)