fimmtudagur, 23. nóvember 2006

próf

maður er endalaust að taka próf í skólum, vinnum, þolraunum og síðast en ekki síst samskiptum við fólk. Þá hjálpar að geta hlegið að la bourgoisie og horft framhjá smánunasemi og leiðindum annara.
Annars er minnisleysi mitt komið á mjög hátt stig og gruna ég blessuð hormónin, í dag leitaði ég að kennslustofunni minni í nokkrar mín á 3 hæð í árnagarði en hún er á fjórðu, síðan varði ég öllum tímanum að reyna muna föðurnafn fyrrum kennara míns sem er mjög þekkt persóna.
hér kemur prófið mitt í dag:
You Have A Type B Personality

You're as laid back as they come...
Your baseline mood is calm and level headed
Creativity and philosophy tend to be your forte

Like a natural sedative, you have a soothing effect on people
Friends and family often turn to you first with their problems
You have the personality to be a spiritual or psychological guru

1 ummæli:

Edilonian sagði...

Það er aldeilis að þú ert dugleg að blogga, ég hef bara ekki undan;o)
En jeminn krúsídúllan, obboslega held ég að dætur okkar yrðu sætar saman í lopapeysunum. Kossar og knús:o)