fullt tungl og stormur helgarinnar stóðust ekki alveg væntingar hinna hjátrúarfullu. Í dag vaggaði ég eins og risastór önd af veisluborði ríkisbubbans í gegnum allan bæinn, allt saman til að flýta fyrir--en nei, óþolinmæði engar þrautir vinnur.
Ísold hins vegar sallaróleg og kát fékk að kúra hjá ömmu sinni á Sólvöllum um helgina og í dag fékk hún að baka piparkökur hjá Tinnu, Eiríki og Vöku.

Ummæli

Vinsælar færslur