miðvikudagur, 10. janúar 2007

appelsínafvötnun, fiskidagur, áll og vísitölulíf

fiskur er í ofninum sem er rúmlega tvöfalt eldri en ég(þ.e. ofninn ekki fiskurinn) miðvikudagur á að vera fiskidagur. Ég hef ekki drukkið appelsín í þrjá heila daga. Vísitölulífið tekur aðeins meiri tíma en hitt, fleiri þvottavélar og meira fjör. Spurning um annál, skyldi orðið vera myndað úr orðinu annum (latínu, þýðir ár) og áll (sem bítur í halann á sjálfum sér) væri það ekki logískt í það minnsta. Kannski birti ég einn slíkann á næstu dögum, hilsen

3 ummæli:

Edilonian sagði...

Já er annáll ekki svipað orðskrípi og Kryddsíldin?
En dú jú belív it! Hann Bonnie er að spila hérna í Berlín á afmælisdaginn þinn!!Það er eitthvað mikið á milli ykkar;o)

pipiogpupu sagði...

ertu ekki að grínast, ég græt í focking passionkirke og á afmælisdaginn, what the fuck! hvað á ég að gera, þú verður að hringja þegar þú hefur tök á! móa

Johanna sagði...

Til hamingju með hana Karólínu! Og með annálinn þá er latneska orðið pottþétt en spurning með þennan ál. Þetta er allavega mjög sennileg skýring. T.d. heita journalar á íslensku dagálar/et. dagáll.