þriðjudagur, 27. febrúar 2007

allt og ekkert

Ég á mér indverskan nafna og sá er karlkynspersóna í Heroes þáttunum, hann heitir sum sé mohinder. Indverjar ættu því ekki að eiga erfitt með að bera fram nafnið mitt eins og flestum öðrum þjóðum. Annars er lítið að frétta nema að ég er algerlega að krókna úr kulda, stelpurnar hressar báðar tvær ( smá innskot Kalíníní prumpar mjög mikið þessa daganna krúttlegum langdregnum prumpum og Ísold hins vegar talar út í eitt, hvaðan skyldu þær hafa þessa eiginleika. Enn fremur munu þær fyrirgefa mér þessi orð í framtíðinni?;))og okkur finnst öllum gott að sé að birta til. well O well

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

það er gott að lesa þetta blogg móheiður mín...já Indverjarnir eru ekki allslæmir!

arnar