ljósálfur sóttur á leikskólann

Ísold var sem sagt ljósálfur á öskudaginn, hún var nú ekkert hrifin af þessum vængjum þegar lagt var af stað á leikskólann. En þegar ég sótti hana var hún orðin sæl og sáttur ljósálfur sem sat við að púsla.
Karólína dafnar ósköp vel og er að setja met í brosmildi nú svo er hún farin að standa í heilu samræðunum með hjali. Nýjar myndir komnar.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Gaman að fá að fylgjast með ykkur fallega fjölskylda! Kveðja, Jóhanna
Móa sagði…
takk og sömuleiðis, móa
Nafnlaus sagði…
Ae hvad hun er mikid saet kruttid okkar. Kvedja fra ommu og afa i Chile
Nafnlaus sagði…
Var ad skoda allar myndirnar. Myndin af Karolinu, brosandi med finu hufuna er yndisleg. amma i Chile

Vinsælar færslur