ljósálfur sóttur á leikskólann
Ísold var sem sagt ljósálfur á öskudaginn, hún var nú ekkert hrifin af þessum vængjum þegar lagt var af stað á leikskólann. En þegar ég sótti hana var hún orðin sæl og sáttur ljósálfur sem sat við að púsla.
Karólína dafnar ósköp vel og er að setja met í brosmildi nú svo er hún farin að standa í heilu samræðunum með hjali. Nýjar myndir komnar.
Ummæli