miðvikudagur, 18. apríl 2007

sumarsalat

tókum forskot á sumarið borðuðum pastasalat og með fengum við okkur Ribenasaft....það er algerlega komið sumar finnst mér þegar ribenasaft er á borðum. ísold fannst saftin góð en kallaði það kaffi. Nú er fimm daga frí á leikskólanum svo við erum búin að syngja hálfa vísnabókina og meira að segja frönsku lögin í morgunsárið.

0 ummæli: