miðvikudagur, 2. maí 2007

hjólinu mínu stolið

sem sagt hjólinu mínu var stolið; rauðsanserað icefox gíralaust kvennhjól soldið gamaldags gerð með ljósbláumbarnastól, svartri körfu og lugt(með géi...ég veit).
Ég er auðvitað hrútsvekkt, þetta er þriðja hjólið mitt sem er stolið. Ef einhver sem vill svo vel til að les þessa síðu og rekst á hjólið mitt eða einhverjar upplýsingar um þennan dýrgrip þá væri það vel þegið.
Ohhhhhhhhhhhhhhhhhh ég er svo svekkt.

5 ummæli:

pipiogpupu sagði...

hefur enginn samúð með fórnarlömbum hjólaþjófa? eða er bara engin sem les þessa sjálfhverfu pistla mína. Annars er annar mai mun merkilegri en þetta argaþras vegna efnislegra hluta því afi á s.s stórafmæli þá. hér kemur síðbúnaafmælisbloggkveðjan mín.

Jóhanna sagði...

jújújújújú ég hef mikla samúð með fórnarlömbum ekki bara hjólaþjófa heldur líka almennra innbrotsþjófa. Höfum lent í þeim "báðum" hér í DK. Tveimur hjólum og einni tölvu stolið. Þetta er óþolandi pirr. En ég ímynda mér að það sé minna ef maður er tryggður. Annars til hamingju með afa og hafið það gott:)

Nafnlaus sagði...

hjolinu minu var stolid i køben og eg fann thad aftur 6 manudum seinna. ekki missa truna moa...kannski verdur fakur thinn a vegi thinum thegar thu sist att von a!

ilmur a leid til islands =sjaumst

pipiogpupu sagði...

takk fyrir það, Jóhanna og Ilmur. Já og sjáumst brátt Ilmur

Stella Soffía sagði...

Ég vona svo sannarlega að þú fáir hjólið þitt aftur Móa! Það er lúalegt að stela reiðhjóli.

Merkisdagur annar maí :-)