godir dagar i provence og mauradisko

vid hofum thad gott her gott vedur endalaust, dyralifid verdur ahugaverdara med hverjum deginum. Isold horfir a maura og talar vid tha, nema hvad ad hun drap einn an thess ad blikna og segir hatt og snjallt "eg drap maurinn" sidan "allt i lagi nuna, hann bara lullA" thad er horft a mumin ut i eitt og husid okkar meira ad segja kallad muminhusid af Isold::: thad er ekki svo fjarri lagi thvi huseigandinn a antik muminbrudur fra aesku sinni i husinu...geggjad flottar. Nu svo eru lika edlur her, sniglar og svo audvitad fjarans moskitoflugurnar sem finnst eg svona serstaklega gomsaet. Forum aftur a strondina og i thetta skiptid lek isold a alls oddi i sjonum.
Karolina vard sex manada a kvennadaginn og thvi var fagnad medal annars med ad foreldrarnir foru romo ut ad borda i Aix en Provence. Karolina er ad staekka thvilikt fa ljost har og er vid thad ad fara skrida... vill flyta ser kannski adeins um of ad verda stor.
gleymdi ad vid hlustum lika endalaust a nyja abbabbabb diskinn og tha meira(maura) disko sem er algjor snilld!!!!!!

Ummæli

Edilonian sagði…
Hahaha Ísold er óborganleg!!
En þúsund þakkir fyrir póstkortið, einstaklega skemmtilegt að hafa fengið það og ég akkúrat stödd í Berlín...eins og þú fréttir bara eftir á;o)
En jæja hlakka til að heyra meira og náttla hitta ykkur svo þegar þið komið:o)
Nafnlaus sagði…
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Nafnlaus sagði…
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

Vinsælar færslur