fyrsti skammtur að myndum kominn, það líður um mig mikil þægindatilfinning við skoða myndirnar. Það verður bara að segjast þetta var dásamlegt frí. Sólin, Místrallin, Familian í provence...ummmm. Það mun ekki líða aftur svona langur tími áður en ég fer aftur á æskustöðvarnar
Ummæli
Nafnlaus sagði…
Mikið er gaman að sjá myndirnar. Fyrsta myndin af Ísold er gullfalleg. Til hamingju með ljóðið þitt :) amma Bryndís
Ummæli
Ertu laus í sumar-date á laugardag?