Bonjour Ísold


Bonjour Ísold, originally uploaded by pipiogpupu.

fyrsti skammtur að myndum kominn, það líður um mig mikil þægindatilfinning við skoða myndirnar. Það verður bara að segjast þetta var dásamlegt frí. Sólin, Místrallin, Familian í provence...ummmm. Það mun ekki líða aftur svona langur tími áður en ég fer aftur á æskustöðvarnar

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Mikið er gaman að sjá myndirnar. Fyrsta myndin af Ísold er gullfalleg. Til hamingju með ljóðið þitt :) amma Bryndís
Tinna Kirsuber sagði…
Með eindæmum falleg börn sem þið hjónaleysin getið af ykkur!

Ertu laus í sumar-date á laugardag?
Tinna Kirsuber sagði…
Ég byrja í tveggja vikna sumarfríi í næstu viku, okkur tekst kannski betur upp með date þá :)

Vinsælar færslur