miðvikudagur, 29. ágúst 2007

stelpurnar Í, M og K


stelpurnar Í, M og K, originally uploaded by pipiogpupu.

áttum smá kvalitítime á laugardaginn þar sem karlfólkið tók mynd af kvennfólkinu. Annars er bara mikið að gera svo að seinna....
ps setti inn myndir frá síðsumri

3 ummæli:

Edilonian sagði...

Jesús minn, þvílíkar bjútíkvinnur:o)

tinna kirsuber sagði...

Ég vil skóna sem barnið er í!

pipiogpupu sagði...

þeir eru þínir komist þú í þá mín kæra Tinna.
Jú bjútí er okkar millinafn eins ameríkanarnir myndu segja;)...heyri í þér