föstudagur, 5. október 2007

notalegt haust

það er bara hið notalegasta haust hér í mýrinni, laufin í fallegum litum þekja garðinn. fuglarnir í reynitrjánum, fiðrildin upp um alla veggi að reyna flýja veturinn. Karólína hefur hins vegar nælt sér í smá pest svo að við höfum bara huggað okkur síðan í gær og skólinn fær aðeins að gleymast rétt á meðan.
Hins vegar langi ykkur til að bjóða mér í kaffi þá er þetta rétti staðurinn.


Finnsku vinir okkar fóru til Tókyó og tóku þessa mynd;)

3 ummæli:

blaha sagði...

mikið er þetta girnilegt kaffihús sem þú átt eignarhlut í. en aldrei hefði mig grunað að þessi mynd væri tekin í tokyo. totally european e-ð.

pipiogpupu sagði...

tokyo i love u michico, michico....

Maja sagði...

Og Það er svo sæt, líka!