mánudagur, 8. október 2007

timi

stundum hefur maður lítinn tíma samt gerir maður ýmislegt annað en að nýta tímann eins og það er kallað á nútímamáli. Töluðu fornmenn svona mikið um tímann? Er það firring að leyfa sér ekki að gera eftirfarandi vegna tímaleysis...logo
Hvem er du i Mummidalen?

Mitt resultat:
Snorkfrøken
Du er Snorkfrøken! Du er romantisk og du drømmer om den store kjærligheten! Men du er kanskje litt for forsiktig!
Ta denne quizen på Start.no

niðurstaða ég er langt frá því að vera upptekin nútímakona sem hefur varla tíma til að anda.

5 ummæli:

pipiogpupu sagði...

hvað þýðir forsiktigt

Jóhanna sagði...

Varkár:)

Rúna sagði...

Hvað er aftur netfangið þitt, snorkfröken? Geturðu sent mér línu á mitt?

blaha sagði...

þú munt aldrei geta hvað kom út úr mínu. og nei ekki endilega firring, það er nefnilega hægt að vera vitlaus án þess að vera endilega firrtur og ég held að tímaleysið flokkist einfaldlega undir heimsku.

pipiogpupu sagði...

mía litla, hver önnur mín kæra tinna.
Takk Jóhanna;)
og sá að ég fékk póst frá þér rétt í þessu Rúna;)