miðvikudagur, 14. nóvember 2007

þriðji i pest

Ástand á heimilinu, ungarnir sluppu ekki undan pestinni og ég versnaði aftur. Góðu fréttirnar eru að ég fékk sýklalyf fyrir augað. Nú ætla ég að láta mér batna og ungunum líka.

4 ummæli:

stellasoffia sagði...

Batni ykkur sem fyrst!

blaha sagði...

já, láttu þér nú batna gamla mín og koddu að hanga á þjóbó.

Þura sagði...

Hæ!
Ég er komin með þriðja kvefið á mánuði.... og sýkingu í augað þannig að við getum rætt fram og til baka um pestir og fleira skemmtilegt!

pipiogpupu sagði...

já þetta er allt að koma, takk takk.