mánudagur, 24. desember 2007

gleðileg jól allir

sem villast á þessa blessuðu síðu...
Helsta afrek mitt fyrir þessi jól var að skrifa mína fyrstu málfræðiritgerð!! Henni var skilað í skjóli nætur aðfararnótt Þorláksmessu. Þorláksmessa fór í að undirbúa jólin, fór reyndar í bæinn í gærkveldi og hélt að það væri mitt síðasta. Jæja ennþá helling eftir .....

0 ummæli: