fimmtudagur, 20. desember 2007

sveimérþá

Afmæli skipta máli, eins árs skottan borðaði eins og hestur í dag sagði pólska matráðskonan mér og líka hérna heima í kvöld! Svo er hún eiginlega bara farin að labba, stendur, labbar fimm til sex skref, dettur,skríður og stendur upp á ný. Og nú næstu einu og hálfu vikuna á ég eina eins árs og eina tveggja....úlala

1 ummæli:

stellasoffia sagði...

En hvað Karólína er dugleg :-)