miðvikudagur, 9. janúar 2008

Jólastelpurnar okkar


Jólastelpurnar okkar, originally uploaded by pipiogpupu.

hlóð inn þvílíkri mergð af jólamyndum gat ekki hætt. Annars er ástandið hér ekki beysið, ég með massíva sýkingu í auga, Arnar með Tannpínu og Ísold skott með hálsbólgu. Karólína heldur því upp fjörinu þessa daganna.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Yndislegar myndir :) amma Bryndís

Valdís sagði...

Mikið eru stelpurnar ykkar fínar og sætar! Látið ykkur batna:)

pipiogpupu sagði...

takk för Bryndís og Valdís

Nafnlaus sagði...

Fallegar í jólakjólum!

Nafnlaus sagði...

Alltaf fallegar auðvitað!vildi sagt hafa
amma Rós