loksins

hef ég tíma til að taka prófið hennar Eddu. Þýðir víst lítið að argaþrasast út í þessi stjórnmál endalaust, þetta hefði auðvitað verið gullið tækifæri fyrir pabba að snúa mér til anarkisma.
jæja here goes, fur Edda
Q: Kysst einhvern sem er í topp vinum hjá þér?
A: aðeins saklausa á kinnar

Q:Verið handtekin?
A: nei

Q: Kysst einhvern sem þér líkar ekki við?
A: jú ætli það ekki

Q: Haldið á snák?
A: nei og hef mikla fóbíu fyrir þeim

Q: Verið rekin úr skólanum?
A: nei

Q: Sungið í karíókí?
A: já

Q: Gert eitthvað sem þú ætlaðir þér ekkert að gera?
A: Nei...einmitt er það ekki í eðli mannsins hreinlega. Svarið er því JÁ

Q: hlegið þar til að þú fórst að gráta?
A: já

Q: veitt snjókorn með tungunni
A: já nú síðast í morgun

Q: kysst eh í rigningunni?
A: já

Q: Sungið í sturtu?
A: já

Q: Setið á þaki?
A: já

Q: Verið ýtt í sundlaug í öllum fötunum?
A: nei

Q: Brotið bein?
A: ne

Q: Rakað hárið þitt (sko á hausnum)
A: nei

Q: Strítt einhverjum?
A: já

Q: farið í leikinn yfir?
A: já

Q: skotið úr byssu?
A: nei

Q: gefið blóð?
A: nei

Q: var skólinn lærdómsríkur?
A: já það er spurning.

"hver var seinastur/seinust"

1. sem þú bakaðir súkkulaði köku með?
með Ísold fyrir afmæli hennar.

2. en pönnsur?
ég baka á meðan Ísold sporðrennir þeim.

3. Sem þú varst í bíl með?
Karólínu á leið í leikskólann

4. Fórst í kirkju?
það man ég ekki

5.fórst í "mall" með?
Karólínu

6. Sem þú talaðir við í símann?
mömmu

7. Kom þér til að hlæja?
stelpurnar litlu títtnefndu

8. þú varst í tölvunni?
augljóst

10. Sem þú týndir einhverju?
er alltaf að týna einhverju en finn mjög oft aftur.


VILT ÞÚ FREKAR....??
1. Gat í naflann eða í tunguna?
nógu götótt en spurning um tattú

2. Alvarleg eða fyndin?
fyndin og alvarleg einstaka sinnum

3. Drekka kúamjólk eða hestamjólk?
soja

4. Dáið í eldi eða vera skotinn?
hvers konar spurning er þetta, viðheld vestrænni hefð og trúi á eilífðina

VELDU ANNAÐHVORT..BARA EITT!!

1. sól eða tungl?
tungl

2. Haust eða vetur?
haust

3. rétthent eða vitlaus hent?
rétthent

4. rigning eða rok?
rigning

ALMENNAR SPURNINGAR!

6. hvar býrðu?
Norðurmýri

8. Viltu giftast einhvern tíman á lífsleiðinni?


9. Hefurðu smakkað hreindýr?
ummmjá

10.Hefurðu borðað S.P.A.M (þ.e.a.s. ef þú veist hvað það er)
nei og veit það ekki

13. Eldarðu stundum?
já,

14. Skapið núna?
Ekta mánudagur en samt fínt

Á SÍÐUSTU 48.KLST HEFUR ÞÚ...??

1. kysst einhvern?
já, börn og mann

2. Sungið?
söng í bílnum Richard hawley(held ég)

5. Dansað ?
nei en dansa í kvöld

6. Grátið?
nei, ótrúlegt
þá veistu það Edda og þið hin líka.

Ummæli

Edilonian sagði…
hehe svo skemmtilegt;o) en ég er svo forvitin að vita hvað S.P.A.M. er???
Einu sinni hélt ég á snák sem var allur stirður af kulda því það var svo kalt í búrina hans, og ég hélt á honum og hlýjaði honum þangaði til hann varð mjúkur og liðugur!!!
Alveg magnað:-o
Nafnlaus sagði…
vá, ég las fyrst "...hélt ég á strák..."
og velti því fyrir mér hvar edda hefði fundið strák í búri?...klikk.... en köbenkveðjur frá halldóru sem þekkir ilmi og tótu og á sjálf eina ísold og stelst stundum inná bloggin ykkar tveggja.
góðar stundir
Edilonian sagði…
Hahahahaha æði!!
Móa sagði…
vá hvur fjandinn, hvað varstu að pæla Edda. Var þetta þegar þú bjóst í Eden/Edden;)
Hæ Halldóra gaman að þú skyldir kíkja við.

Vinsælar færslur