Lumi for Jussi and Maja


Lumi for Jussi and Maja, originally uploaded by pipiogpupu.

snjór snjór endalaus snjór...merkilega líkt orðinu sjór. Fórum út á land fyrir helgi þar sem minn kærasti hélt fyrirlestur um pönk. Jussi var eitthvað að kvarta yfir snjóleysi í sínu landi svo ég bauðst til að senda honum okkar enda búin að fá nóg í bili. setti inn helling af myndum af stelpunum líka þær eru hreint ómótstæðilegar, prinsessurnar mínar. Í dag á æskuvinur minn afmæli, hann Olsen sem þýðir að ég á afmæli eftir tvær vikur, Úha!

Ummæli

Maja sagði…
Fallegt :)
Móa sagði…
takk, sendi smá snjó til Ástralíu í leiðinni!

Vinsælar færslur