Móheiður

Konunafn, líklega "móður+heiður"...: hugbjört.
fann þetta í gömlu íslensku orðabókinni sú er var í eigu pabba, eins allar þær sem sitja hér á gamla skrifborðinu hans sem ég sit einmitt við akkúrat núna. það er dásamlegur ilmur í þeim.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Þarna ertu komin með nafn á næstu dóttur: Hugbjört... ákaflega fallegt :)
Móa sagði…
já það er nokkuð fallegt, um þessar mundir er ég reyndar mjög svag fyrir: Jósefína.
Tinna Kirsuber sagði…
Jæja þá, það er nú líka fallegt. En fjórða dóttirin þá!
Móa sagði…
já það væri nú soldið sætt að eiga fjórar stelpur...;)

Vinsælar færslur