nú er nóg komið!
Mér hefur fundist nóg komið frekar lengi núna, ég hef reynt að detta ekki í sjálfsvorkunarpyttinn, margir hafa það mun verr, ég veit. Hins vegar erum við nú familian búin að setja norðurmýrarmet í samfelldum veikindum pestum og fleiri horrbjóði. Nú þegar við vöknuðum öll fjögur með magapest af verri endanum og tilheyrandi var mér eiginlega allri lokið. djöfull er mér farið að þykja þetta ástand ömurlegt. Nú er nóg komið, þið þarna guðir guðleysingja!
ps. það er ekki bannað að kommenta...
ps. það er ekki bannað að kommenta...
Ummæli
Þura
m