fimmtudagur, 3. apríl 2008

vörubílasinfónía

Þeir eru staddir á snorrabrautinni sem stendur eða eru að umkringja norðurmýrina hávaðinn er slíkur, þeir minna mig á bubba byggi þeir eru eitthvað svo krúttlegir svona farmslausir og litlir...Þurfum við ekki að fara skapa teppur í matvörubúðunum og flauta og gera alla brjálaða, matarverðið má nú bara ekki hækka mikið meira

0 ummæli: