mánudagur, 26. maí 2008

brúðarangist


ég bjó til nýja síðu fyrir brúðargjafalista og almenna brúðarangist. Við vorum í yndislegu brúðkaupi í gær og það er mánuður í okkar brullaup!
hér eru hugmyndir að gjöfum!!!LISTINN

3 ummæli:

Edilonian sagði...

hmm ha hmm ha þetta er frábært:o)
ég væri sko alveg til í að gera svona lista...en eins og þú segir þá er kannski erfiðara að senda hann frá sér:-o
hehe ég er stolt af þér:o)

epísk fjölskyldusaga sagði...

mér er engin vorkun en takk för mín kæra, og svo bíður kjóll þín

Edilonian sagði...

ég veit og ég er að deyja úr spenningi!!
hvenær hvenær hvenær?????